Ísland hóf leik í undankeppni HM í kvöld þegar Holland heimsótti Laugardalinn. Hollenska liðið er eitt að allra besta í heimi en íslenska liðið sýndi á köflum fína frammistöðu. Danielle van de Donk kom hollenska liðinu yfir eftir 23 mínútna leik en Sanda Sigurðardóttir í marki Íslands hefði getað