„Áhrifavaldar eru fólk sem er með ákveðið fylgi á samfélagsmiðlum og með ákveðinn trúverðugleika og áreiðanleika gagnvart sínum fylgjendum,“ segir Gunnar Birgisson hjá Swipe Media. Swipe Media stofnaði Gunnar árið 2018 með Nökkva Fjalari Orrasyni en þeir vinna með áhrifavöldum og fyrirtækjum.