Í Austurkór í Kópavogi er að finna einstaklega heillandi einbýlishús. Húsið stendur innarlega í botnlanga og því mikið næði fyrir þau sem það kjósa. Úr Austurkórnum er magnað útsýni yfir höfuðborgarsvæðið enda hefur hverfið stundum verið kallað Hollywood hæðir Íslands.