Aðalmeðferð fer fram sjö árum eftir

Aðalmeðferð fer fram sjö árum eftir að hlutur ríkisbanka í Borgun var seldur á undirverði


Aðalmeðferð fer fram sjö árum eftir að hlutur ríkisbanka í Borgun var seldur á undirverði
Yfirmatsmenn í Borgunarmálinu skiluðu matsgerð í apríl. Þeir segja að ársreikningur Borgunar fyrir árið 2013 hafi ekki innihaldið upplýsingar um tilvist valréttar Borgunar í Visa Europe. Landsbankinn telur sig hlunnfarinn um tæpa tvo milljarða.
Styrkja
Nokkur fjöldi fólks mótmælti fyrir utan höfuðstöðvar Landsbankans í janúar 2016 vegna Borgunarmálsins. Ári síðar stefni bankinn kaupendum að hlut hans í Borgun.
Birgir Þór Harðarson
Auglýsing
Í hálfsársuppgjöri Landsbankans, sem birt var í lok síðasta mánaðar, kom fram að stefnt sé að því að aðalmeðferð í Borgunarmálinu svokallaða, þar sem ríkisbankinn telur sig hlunnfarinn um tvo milljarða króna, muni fara fram í janúar 2022. Þá verða liðin rúm sjö ár frá því að Landsbankinn seldi 31,2 prósent hlut sinn í greiðslumiðlunarfyrirtækinu á undirverði og fimm ár frá því að mál var höfðað gegn gegn Borgun hf., fyrr­ver­andi for­stjóra Borg­unar Hauki Odds­syni, BPS ehf. og Eign­ar­halds­fé­lag­inu Borgun slf. vegna þessa. 

Related Keywords

Luxembourg , Malta , , Primary Treatment , Commercial Sales , Article The City , Commercial , லக்ஸம்பர்க் , மால்டா , ப்ரைமரீ சிகிச்சை , வணிகரீதியானது விற்பனை , வணிகரீதியானது ,

© 2025 Vimarsana