Konráð Logn Haraldsson, athafnamaður og eigandi Sexroom.is, hefur sett kynlífsleikgrindina, sem skreytti kynlífshebergið í miðbæ Reykjavíkur, á sölu. Konráð segist vera með of mörg járn í eldinum og á leið í frekari viðskiptaævintýri og því ætli hann að selja leikgrindina.