Með tæpar þrjár milljónir á m&

Með tæpar þrjár milljónir á mánuði

Skórinn kreppir nú svo sárlega vegna skorts á heimilislæknum í Noregi að sveitarfélög neyðast til að greiða starfsmannaleigum svimandi upphæðir til að flytja inn nýútskrifaða danska lækna sem þiggja sem nemur tæpum þremur milljónum íslenskra króna í mánaðarlaun auk ókeypis húsnæðis. Nú er svo komið að 200.000 Norðmenn eru án heimilislæknis.

Related Keywords

Norway , Iceland , Denmark , Danish , Norwegian , , Already Danish , Medical Norway ,

© 2025 Vimarsana