Starfsmönnum stóru bankanna fækkaði um rúmlega 80 á fyrri helmingi árs
à lok júnà störfuðu 2.167 manns hjá stóru viðskiptabönkunum þremur, Ãslandsbanka, Landsbanka og Arion banka. Samanlagður hagnaður bankanna nam 37 milljörðum á fyrstu 6 mánuðum ársins.
Styrkja
Stóru bankarnir þrÃr fækkuðu allir à starfsliði sÃnu á fyrstu sex mánuðum ársins.
Auglýsing
Starfsmönnum stóru viðskiptabankanna þriggja hefur haldið áfram að fækka nokkuð það sem af er ári, en samkvæmt árshlutareikningum þeirra fyrir fyrri helming ársins sem komið hafa út núna à lok mánaðar hafa allir bankarnir fækkað starfsmönnum á umliðnum sex mánuðum. ....