Hótelerfinginn Paris Hilton á margar og dýrar flíkur, skó, fylgihluti og allt það sem tískuunnendur dreymir helst um. Það dýrasta sem hún hefur keypt sér er sérhönnuð handtaska frá franska tískuvörumerkinu Hermés. Hilton opnaði fataskáp sinn fyrir tímaritið Elle á dögunum.